top of page

Niðurstaða

Við komumst að því að útlitsstaðlar hafa mikil áhrif á andlegan og líkamlegan líðan fólks og einnig atvinnu. Þetta hugtak hefur neikvæð áhrif á samfélagið og er frekar óheilbrigður hugsunarháttur. Við þurfum að hugsa meira um heilsu frá líðan fólks en ekki útliti og hætta að dæma aðra og okkur sjálf. Við kennum ungum börnum hvernig þau eiga að líta út og með hverri nýrri kynslóð aukum við fordómana. Börn eru strax farin að hugsa um útlit og hvernig aðrir sjá þau á fyrstu árunum í grunnskóla og er mikill munur á þeim og elstu börnunum á leikskóla. Það er þannig verið að kenna börnum fordóma með öllu í kringum þau.

bottom of page